
Um Greiðslustofu lífeyrissjóða
Greiðslustofa lífeyrissjóða (GL) var stofnuð 7. maí 2002 og er í eigu 8 lífeyrissjóða.
Meginhlutverk Greiðslustofu lífeyrissjóða er eftirfarandi: að hafa milligöngu um greiðslu lífeyris til lífeyrisþega, útsendingu lífeyristilkynninga, að greiða staðgreiðsluskatt af lífeyrisgreiðslum til innheimtumanns hins opinbera, annast umsýslu persónuafsláttar lífeyrisþega og úrskurða lífeyri fyrir lífeyrissjóði.
GL greiðir út lífeyri fyrir eftirtalda lífeyrissjóði: SL lífeyrissjóður, Lsj. starfsm. Akureyrarbæjar, Gildi lífeyrissjóður, Lífeyrissjóður bænda, Birta lífeyrissjóður, Stapi lífeyrissjóður, Festa lífeyrissjóður, Lífsverk lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður Vestmannaeyja.
Starfsfólk GL
Jófríður Ósk Hilmarsdóttir
Sérfræðingur
Sara Jóna Stefánsdóttir
Framkvæmdastjóri
Sigurrós Gísladóttir
Lífeyrismál
Sólmaj Fjörðoy Niclasen
Sérfræðingur
Stjórn GL
Gylfi Jónasson
Formaður stjórnar
Bjarney Sigurðardóttir
Varaformaður stjórnar
Hanna Þ. Skúladóttir
Stjórnarmaður
Varastjórn GL
Haukur Jónsson
Varamaður
Ólafur K. Ólafs
Varamaður
Jón L. Árnason
Varamaður