top of page

Um Greiðslustofu lífeyrissjóða

Greiðslustofa lífeyrissjóða (GL) var stofnuð 7. maí 2002 og er í eigu 8 lífeyrissjóða. 

Meginhlutverk Greiðslustofu lífeyrissjóða er eftirfarandi: að hafa milligöngu um greiðslu lífeyris til lífeyrisþega, útsendingu lífeyristilkynninga, að greiða staðgreiðsluskatt af lífeyrisgreiðslum til innheimtumanns hins opinbera, annast umsýslu persónuafsláttar lífeyrisþega og úrskurða lífeyri fyrir lífeyrissjóði.

GL greiðir út lífeyri fyrir eftirtalda lífeyrissjóði: SL lífeyrissjóður, Lsj. starfsm. Akureyrarbæjar, Gildi lífeyrissjóður, Lífeyrissjóður bænda, Birta lífeyrissjóður, Stapi lífeyrissjóður, Festa lífeyrissjóður, Lífsverk lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður Vestmannaeyja.

bottom of page